Beint á efnisyfirlit síðunnar

Að stjórna íþróttafélagi - ekkert mál? Rekstur, ábyrgð, mannauður

24.03.2017

Föstudaginn 24. mars fer fram ráðstefna ÍSÍ og HÍ í Odda í HÍ.

Dagskrá ráðstefnunnar má sjá hér

Ráðstefnan er ætluð starfsmönnum íþróttafélaga, framkvæmdastjórum og íþróttafulltrúum, stjórnendum sérsambanda og íþróttahéraða, foreldrum í foreldrafélögum og öðrum áhugasömum.

Um verður að ræða þrjár málstofur:

  • Fjármála- og lagaumhverfi, rekstur íþróttfélaga,
  • Ábyrgð íþróttafélaga/stjórnarmanna- tryggingar iðkenda/launþega 
  • Mannauðurinn og iðkendur

Ráðstefnan hefst kl.12 og stendur til kl.16:30.

 

Til baka

    Á döfinni

    20