Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á Íþróttaþingi 2015 var samþykkt tillaga um möguleika íþróttahéraða til að sækja um viðurkenningu til ÍSÍ sem fyrirmyndarhéruð.  Verkefnið er byggt á verkefni ÍSÍ um fyrirmyndarfélög.  Til að hljóta þessa viðurkenningu þurfa íþróttahéruð að uppfylla ákveðin skilyrði er lúta að starfseminni sem ÍSÍ setur.  Útbúinn hefur verið nokkurs konar gátlisti yfir þau atriði sem íþróttahéruðin þurfa að uppfylla.  Vinnan við gerð gátlistans var unnin af ÍSÍ í samstarfi við stjórnarmenn eða framkvæmdastjóra 6 íþróttahéraða.

Allar nánari upplýsingar um verkefnið veitir Viðar Sigurjónsson skrifstofustjóri ÍSÍ á Akureyri á vidar@isi.is og í síma 460-1467.

 

  Á döfinni

  26.02.2017 - 26.02.2017

  Ársþing KRA 2017

  Ársþing Kraftlyftingasambands Íslands verður...
  04.03.2017 - 04.03.2017

  Ársþing GLÍ

  Ársþing Glímusambands Íslands verður haldið í...
  10.03.2017 - 10.03.2017

  Ársþing BLÍ 2017

  Ársþing Blaksambands Íslands verður haldið í...
  27