Beint á efnisyfirlit síðunnar

Þann 5. nóvember 2014 bauð ÍSÍ upp á hádegisfund í E-sal Íþróttamiðstöðvarinnar í Laugardal um samskipti við foreldra og var fyrirlesari Dr. Margrét Sigmarsdóttir uppeldissálfræðingur.

Fyrirlestur Margrétar fjallaði um erfið foreldrasamskipti og leiðir til að gera samskiptin árangursríkari. Farið var yfir gagnlegar aðferðir í virkum samskiptum, lausnaleit og tilfinningastjórnun og var sjónarhorn þjálfarans  í brennidepli.

Fyrirlestur Margrétar má nálgast hér fyrir neðan.

Erfið foreldrasamskipti.pdf

    Á döfinni

    17