Beint á efnisyfirlit síðunnar

Getuskipting í íþróttum

Fimmtudaginn 13. desember 2012 var haldinn hádegisfundur í ÍSÍ í Laugardal. Þar fjölluðu Vanda Sigurgeirsdóttir lektor við Íþrótta,- tómstunda- og þroskaþjálfadeild HÍ og knattspyrnuþjálfari og Sigurður Ragnar Eyjólfsson fræðslustjóri KSÍ og þjálfari A-landsliðs kvenna um kosti og galla getuskiptingar í íþróttum. Hérna er hægt að nálgast glærurnar frá Vöndu og Sigurði Ragnari á pdf. Einnig er hér að finna upptöku af hádegisfundinum með hljóði og mynd.

    Á döfinni

    17