Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fjallað er um hver tilgangur Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands er ásamt helstu markmiðum sambandsins.

Í kaflanum gefur að líta skipurit af uppbyggingu íþróttahreyfingarinnar. Skipuritinu fylgir nánari útskýring á helstu skipulagsheildum innan íþróttahreyfingarinnar ásamt því hvernig þær tengjast innbyrðis.

Leitast er við að útskýra hvernig þessir aðilar; ÍSÍ, UMFÍ, sérsambönd, héraðssambönd & íþróttabandalög, íþróttafélög og iðkendur starfa saman.

Að lokum er fjallað um fjármál íþróttahreyfingarinnar. Hvaðan koma tekjur íþróttahreyfingarinnar og hvernig skiptist fjármagnið t.d. frá íslenskri Getspá til sambanda og aðildarfélaga? Einnig er greint frá því hvernig ríkið og sveitarfélög koma að fjármögnun íþróttahreyfingarinnar

    Á döfinni

    17