Beint á efnisyfirlit síðunnar

Markmið Ólympíuhreyfingarinnar

Markmið Ólympíuhreyfingarinnar  eru sett fram í Ólympíusáttmálanum:

-að þroska þá líkamlegu og sálrænu eiginleika sem íþróttaiðkun byggist á
-að beita íþróttum til að glæða skilning og vináttu milli ungs fólks og vinna þannig að betri og friðsælli heimi
-að vinna að útbreiðslu Ólympíuhugsjónarinnar og beita henni til að skapa velvild milli þjóða heims
-að safna íþróttamönnum saman til íþróttahátíðar á fjögurra ára fresti - Ólympíuleikar

    Á döfinni

    17