Beint á efnisyfirlit síðunnar

ÞREKRAUNIR var eins og Norræna skólahlaupið sett af stað sem norræn íþróttakeppni fyrir 7. og 8. bekk grunnskóla. Nú hefur orðið sú breyting á að ekki er lengur um keppni á milli bekkja/skóla á Norðurlöndunum að ræða en vefsíðan er enn opin og hægt að nýta hana til að skrá inn árangur og koma t.d. á keppni á milli bekkja í sama skóla.

Um er að ræða átta mismunandi líkamsæfingar. Allar upplýsingar um æfingarnar má sjá á heimasíðunni www.nordicschoolsport.com

 

  Á döfinni

  26.02.2017 - 26.02.2017

  Ársþing KRA 2017

  Ársþing Kraftlyftingasambands Íslands verður...
  04.03.2017 - 04.03.2017

  Ársþing GLÍ

  Ársþing Glímusambands Íslands verður haldið í...
  10.03.2017 - 10.03.2017

  Ársþing BLÍ 2017

  Ársþing Blaksambands Íslands verður haldið í...
  27