Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

18.04.2024 - 18.04.2024

Ársþing ÍA 2024

Ársþing Íþróttabandalags Akraness (ÍA) verður...
18.04.2024 - 18.04.2024

Ársþing ÍS 2024

Ársþing Íþróttabandalags Suðurnesja (ÍS)...
19

Keppnisdagur að kvöldi kominn í Lillehammer

16.02.2016

Keppni hófst snemma í morgun með tímatöku í sprettgöngu pilta, þar keppti Dagur Benediktsson. Dagur rann sprettinn á 3:19,32 sem var 36. besti tími undanrásanna. Þrjátíu bestu tímarnir tryggðu sæti í milliriðlum. Á fimmtudag er næsti keppnisdagur drengja þegar gengnir verða 10 kílómetrar.

Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir keppti í stórsvigi stúlkna fyrr í dag. Í fyrri ferðinni skíðaði Hólmfríður á 1:27,32 sem var 28 besti tíminn. Í seinni ferðinni féll Hólmfríður úr leik þegar hún missti af hliði.

 

Á morgun miðvikudag er komið að stórsvigi drengja.

Myndir með frétt