Beint á efnisyfirlit síðunnar
Eru íþróttir leikvangur ofbeldis?

Á döfinni

24.01.2019 - 03.02.2019

RIG -...

Reykjavik International Games (RIG) -...
17

PyeongChang 2018 - Keppni frestað vegna veðurs

12.02.2018

Keppni í stór­svigi kvenna á Vetr­arólymp­íu­leik­un­um í Pyeongchang í Suður-Kór­eu fór ekki fram í nótt vegna veðurs. Frey­dís Halla Ein­ars­dótt­ir átti að keppa kl. 1.15 að ís­lensk­um tíma, í sinni fyrri ferð, en sú seinni átti að hefjast kl. 4.45. Nýr tími fyr­ir stór­svig kvenna er 15. febrúar.

Keppnisdagar hjá íslensku þátttakendunum (tímar miðast við íslenskan tíma)

13. feb - Sprettganga karla - Isak Stianson Pedersen - kl. 08:30 (RÚV)
14. feb - Svig kvenna - Freydís Halla Einarsdóttir - kl. 01:15 / 04:45 (RÚV)
15. feb - 10 km ganga með frjálsri aðferð - Elsa Guðrún Jónsdóttir - kl. 06:30 (RÚV)
15. febrúar - Stórsvig kvenna - Freydís Halla Einarsdóttir - kl. 00:30 / 04:15 (RÚV) - ATH ný dagsetning eftir frestun.
16. feb - 15 km ganga með frjálsri aðferð - Snorri Einarsson - kl. 06:00 (RÚV)

18. feb - Stórsvig karla - Sturla Snær Snorrason - kl. 01:15 / 04:45 (RÚV)
22. feb - Svig karla - Sturla Snær Snorrason - kl. 01:15 / 04:45 (RÚV)
24. feb - 50 km ganga með hefðbundinni aðferð - Snorri Einarsson - kl. 05:00 (RÚV)
25. feb - Lokahátíð - kl. 11:00 (RÚV 2)

Keppnisstaðir
Alpensia, skíðaganga - Hér má sjá upplýsingar um svæðið.
Yongpyong, alpagreinar - Hér má sjá upplýsingar um svæðið.

Vefsíðu leikanna má finna hér.

Skíðasamband Íslands er á samfélagsmiðlum á meðan á leikunum stendur og hægt er að fylgjast með þeim hér:
Instragram: skidasamband
Snapchat: skidasamband

 

Fleiri myndir frá þátttöku Íslendinga á Vetrarólympíuleikunum má sjá á myndasíðu ÍSÍ.