Beint á efnisyfirlit síðunnar

Velkomin á sjálfboðaliðavef Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands.

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands er æðsti aðili frjálsrar íþróttastarfsemi í landinu. Starfsemi íþróttahreyfingarinnar byggist að stórum hluta á vinnu sjálfboðaliða. Fjöldi fólks hefur lagt íþróttahreyfingunni lið með því að sitja í nefndum, ráðum eða vinnuhópum, tekið þátt í foreldrastarfi eða aðstoðað við framkvæmd móta eða kappleikja.

Megin markmið með sjálfboðaliðavefnum  „Allir sem einn“  er að skapa vettvang fyrir sjálfboðaliða til þess að halda utan um sitt framlag hvort sem það er unnið í þágu íþróttahéraða, sérsambanda, félagsliða eða ÍSÍ. Einnig er markmiðið að fá yfirsýn yfir það fjölbreytta starf sem sjálfboðaliðar vinna innan íþróttahreyfingarinnar.

  Á döfinni

  28.05.2016 - 28.05.2016

  Ársþing JSÍ

  Ársþing Júdósambands Íslands verður haldið í...
  30.05.2016 - 30.05.2016

  Ársþing DSÍ

  Ársþing Dansíþróttasambands Íslands verður...
  27