Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

07.05.2024 - 07.05.2024

Ársþing HSV 2024

Ársþing Héraðssambands Vestfirðinga (HSV)...
25

23.10.2022

Ársþing ANOC 2022

Ársþing ANOC 2022Ársþing Heimssambands Ólympíunefnda (ANOC) fór fram í Seoul í Suður-Kóreu dagana 19. - 21. október sl. Streymt var frá þinginu á fimm tungumálum. Á þinginu var undirritaður samningur á milli ANOC og Ólympíunefnd Indónesíu um framkvæmd Heimsstrandarleika ANOC sem munu fara fram á Balí 5. - 15. ágúst á næsta ári.
Nánar ...
18.10.2022

Andleg heilsa íþróttafólks

Andleg heilsa íþróttafólksAlþjóða geðheilbrigðisdagurinn var 10. október sl. Á tímum kórónaveirufaraldursins snerust áhyggjur margra að andlegu álagi á íþróttafólk enda mikil óvissa í kringum æfingar og keppni í íþróttum á þeim tíma.
Nánar ...
17.10.2022

Árlegur fundur EOC

Árlegur fundur EOCÁrlegur fundur Evrópusambands Ólympíunefnda (EOC), sem kallast EOC Seminar, fór fram dagana 30. september - 1. október sl. í Ólympíu í Grikklandi. Fulltrúar ÍSÍ á fundinum voru Lárus L. Blöndal forseti ÍSÍ og Andri Stefánsson framkvæmdastjóri ÍSÍ.
Nánar ...
14.10.2022

Nordic Sports Meeting 2022

Nordic Sports Meeting 2022Norræn íþrótta- og ólympíusamtök hittast árlega til að ræða ýmis sameiginleg hagsmunamál og er hluti fundardagskrár samkeyrður með árlegum fundi fulltrúa frá norrænum samtökum um íþróttir fatlaðra. Fundurinn var að þessu sinni haldinn í Osló dagana 22. og 23. september sl.
Nánar ...
13.10.2022

París 2024 - Heimsókn í sendiráð Íslands

París 2024 - Heimsókn í sendiráð ÍslandsÞó að það virðist vera langt í Ólympíuleikana í París 2024 þá er undirbúningur kominn á fullt, bæði hjá skipulagsnefnd leikanna í París sem og hér hjá ÍSÍ. Andri Stefánsson framkvæmdastjóri ÍSÍ og Halla Kjartansdóttir skrifstofustjóri sóttu nýverið undirbúningsfundi leikanna í París og nýttu tækifærið til að hitta fulltrúa sendiráðs Íslands þar í borg.
Nánar ...
13.10.2022

Leitað að sjálfboðaliðum fyrir Evrópuleikana 2023

Leitað að sjálfboðaliðum fyrir Evrópuleikana 2023Nú er umsóknarferlið hafið fyrir þá sem vilja vera sjálfboðaliðar á Evrópuleikunum. Til þess að geta sótt um þarf viðkomandi að vera orðinn 16 ára (fyrir 1. júní 2023), kunna ensku og vera laus í a.m.k. átta daga á tímabilinu 21. júni - 2. júlí.
Nánar ...
11.10.2022

Ólympíuhlaup ÍSÍ - þrír skólar dregnir út

Ólympíuhlaup ÍSÍ - þrír skólar dregnir útÓlympíuhlaup ÍSÍ var formlega sett í Grunnskóla Grindavíkur þann 7. september síðastliðinn. Með hlaupinu er leitast við að hvetja nemendur í grunnskólum lansins til þess að hreyfa sig reglulega og stuðla þannig að betri heilsu og vellíðan.
Nánar ...