Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

14

14.12.2021

Evrópumeistari í kraftlyftingum!

Evrópumeistari í kraftlyftingum!Kristín Þórhallsdóttir kraftlyftingakona varð um helgina Evrópumeistari í -84 kg flokki á nýju Evrópumeti á Evrópumeistaramótinu í klassískum kraftlyftingum sem haldið var í Västerås í Svíþjóð.
Nánar ...
09.12.2021

Reglugerð framlengd um tvær vikur

Reglugerð framlengd um tvær vikurReglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar nr.1266/2021 sem átti að falla úr gildi í gær, þann 8. desember, var framlengd um tvær vikur. Reglur sérsambanda gilda því óbreyttar áfram næstu tvær vikurnar.
Nánar ...
08.12.2021

Nýr ráðherra íþróttamála gestur á Formannafundi ÍSÍ

Nýr ráðherra íþróttamála gestur á Formannafundi ÍSÍFormannafundur ÍSÍ 2021 fór fram á Teams í gær. Fundurinn var í styttra lagi í ljósi þess að stutt er frá framhaldsþingi ÍSÍ sem fór fram í októbermánuði. Fundinn situr framkvæmdastjórn ÍSÍ ásamt formönnum og framkvæmdastjórum sérsambanda og íþróttahéraða ÍSÍ.
Nánar ...
07.12.2021

Úttektarnefnd ÍSÍ hefur lokið störfum

Úttektarnefnd ÍSÍ hefur lokið störfumÚttektarnefnd sem ÍSÍ skipaði fyrr á árinu, til að gera úttekt á viðbrögðum og málsmeðferð KSÍ vegna kynferðisofbeldismála sem tengst hafa leikmönnum í landsliðum Íslands, hefur skilað af sér lokaskýrslu til ÍSÍ. Í nefndinni sátu Dr. Hafrún Kristjánsdóttir sálfræðingur, Kjartan Bjarni Björgvinsson héraðsdómari, sem jafnframt var formaður nefndarinnar og Rán Ingvarsdóttir lögfræðingur.
Nánar ...
06.12.2021

Landsmenn syntu 11,61 hring í kringum Ísland!

Landsmenn syntu 11,61 hring í kringum Ísland!Syndum, landsátak Íþrótta og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) og Sundsambands Íslands (SSÍ) í sundi hófst með formlegum hætti 1. nóvember í Laugardalslaug og lauk sunnudaginn 28. nóvember. Verkefnið var hluti af Íþróttaviku Evrópu sem er verkefni sem styrkt er af Erasmus+, styrkjakerfi Evrópusambandsins.
Nánar ...
06.12.2021

Evrópumeistarar í hópfimleikum

Evrópumeistarar í hópfimleikumÍslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum náði frábærum árangri á Evrópumótinu í hópfimleikum í Portúgal um helgina. Eftir æsispennandi keppni við landslið Svíþjóðar sem gaf báðum stigum sama heildarstigafjölda eftir allar greinar, samtals 57.250 stig, þá hafði íslenska landsliðið betur vegna þess að það vann fleiri greinar en það sænska. Í
Nánar ...
06.12.2021

Heimsmeistarar öldunga í badminton

Heimsmeistarar öldunga í badmintonElsa Nielsen og Drífa Harðardóttir urðu um síðastliðna helgi heimsmeistarar í tvíliðaleik kvenna á Heimsmeistaramóti Senior í Huelva á Spáni. Drífa varð einnig heimsmeistari í tvenndarleik í sama flokki með Jesper Thomsen frá Danmörku.
Nánar ...
01.12.2021

Sýnum karakter

Sýnum karakterVert er að minna á að Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands og Ungmennafélag Íslands (UMFÍ) standa saman að vefsíðunni Sýnum karakter. Vefsíðan er aðallega ætluð þjálfurum og íþróttafélögum
Nánar ...
26.11.2021

Rúmenskur sundmaður kjörinn Besti ungi íþróttamaður Evrópu 2021 (sumariþróttir)

Rúmenskur sundmaður kjörinn Besti ungi íþróttamaður Evrópu 2021 (sumariþróttir)41. EOC Seminar stendur nú yfir í Samorin í Slóvakíu. Þar er meðal annars kosið um viðurkenninguna the 2021 Piotr Nurowski “Best Summer European Young Athlete” Prize. Verðlaunin eru kennd við Piotr Nurowski, fyrrum forseta Ólympíunefndar Póllands. Piotr fórst í flugslysi við borgina Smolensk í Rússlandi árið 2010, ásamt pólsku forsetahjónunum og fleiri háttsettum aðilum frá Póllandi.
Nánar ...