Beint á efnisyfirlit síðunnar

Almenningsíþróttasvið

Stjórn Almenningsíþróttasviðs Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands er skipuð af framkvæmdastjórn ÍSÍ og fer með umboð framkvæmdastjórnar í þeim verkefnum sem henni er falið. Stjórnin er skipuð þremur aðilum. Tillögur og samþykktir sviðsins skulu bornar undir framkvæmdastjórn í fundargerðum eða beinum tillögum til endanlegrar samþykktar ÍSÍ.

 

 

Mynd af starfsmanni

Sviðsstjóri

Sigríður Inga Viggósdóttir

868-8018

Mynd af starfsmanni

Meðstjórnandi

Gunnlaugur A Júlíusson

864 4886

Mynd af starfsmanni

Meðstjórnandi

Ingibjörg B Jóhannesdóttir

699 2253

Mynd af starfsmanni

Starfsmaður

Hrönn Guðmundsdóttir

692-9025

Mynd af starfsmanni

Hafsteinn Pálsson

  Á döfinni

  26.02.2017 - 26.02.2017

  Ársþing KRA 2017

  Ársþing Kraftlyftingasambands Íslands verður...
  04.03.2017 - 04.03.2017

  Ársþing GLÍ

  Ársþing Glímusambands Íslands verður haldið í...
  10.03.2017 - 10.03.2017

  Ársþing BLÍ 2017

  Ársþing Blaksambands Íslands verður haldið í...
  27