Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

23

Hvernig aukum við þátttöku barna og ungmenna af erlendum uppruna í skipulögðu íþróttastarfi?

23.05.2019Fræðsluviðburður á vegum ÍSÍ og UMFÍ, fimmtudaginn 23. maí kl. 15:30 - 17:00 í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, sal E.  Aðgangur ókeypis og öllum opinn. Nánari upplýsingar hér.