Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

6

Ferðasjóður íþróttafélaga - síðasti skiladagur umsókna

07.01.2013

Nú líður að lokum skilafrests umsókna í Ferðasjóð íþróttafélaga.  Síðasti skiladagur umsókna er í dag, mánudaginn 7. janúar.  Umsóknarsvæðið verður opið til miðnættis.

Öll íþrótta- og ungmennafélög eru hvött til að sækja um styrk í sjóðinn vegna keppnisferða ársins 2012.