Afrekssjóður ÍSÍ
Siglingasamband Íslands hlýtur styrk úr Afrekssjóði ÍSÍ
Keilusamband Íslands hlýtur styrk úr Afrekssjóði ÍSÍ
Þríþrautarsamband Íslands hlýtur styrk úr Afrekssjóði ÍSÍ
Þríþrautarsamband Íslands (ÞRÍ) hefur hlotið viðbótarstyrkveitingu úr Afrekssjóði ÍSÍ vegna afreksverkefna ársins 2017. Um er að ræða styrk að upphæð 400.000 kr. sem bætist við fyrri úthlutun til sambandsins, en sambandið hlaut styrk að upphæð 600.000 kr. í fyrri úthlutun ársins úr Afrekssjóði ÍSÍ.
Júdósamband Íslands hlýtur styrk úr Afrekssjóði ÍSÍ
Blaksamband Íslands hlýtur styrk úr Afrekssjóði ÍSÍ
Handknattleikssamband Íslands hlýtur styrk úr Afrekssjóði ÍSÍ
Frjálsíþróttasamband Íslands hlýtur styrk úr Afrekssjóði ÍSÍ
Skíðasamband Íslands hlýtur styrk úr Afrekssjóði ÍSÍ
Skíðasamband Íslands (SKÍ) hefur hlotið viðbótarstyrkveitingu úr Afrekssjóði ÍSÍ vegna landsliðsverkefna ársins 2017. Um er að ræða styrk að upphæð 5,5 m.kr. sem bætist við fyrri úthlutun til sambandsins, en sambandið hlaut styrk að upphæð 9,8 m.kr. í fyrri úthlutun ársins úr Afrekssjóði ÍSÍ.
Fyrsta úthlutun úr nýjum Afrekssjóði ÍSÍ
Lárus L. Blöndal forseti ÍSÍ, Lilja Sigurðardóttir formaður Afrekssjóðs ÍSÍ, Hannes S. Jónsson formaður Körfuknattleikssambands Íslands (KKÍ) og Guðbjörg Norðfjörð varaformaður KKÍ undirrituðu í Helsinki í morgun, að viðstöddum mennta- og menningarmálaráðherra Kristjáni Þór Júliussyni og forsætisráðherra, Bjarna Benediktssyni, viðauka við samning ÍSÍ og KKÍ um viðbótarframlag úr Afrekssjóði ÍSÍ til sambandsins. Flokkun sérsambanda í afreksflokka
Ný reglugerð Afrekssjóðs ÍSÍ - Konur í meirihluta í stjórn sjóðsins
Vinnuhópur um endurskoðun á reglum Afrekssjóðs ÍSÍ skilar af sér skýrslu
Á haustmánuðum skipaði framkvæmdastjórn ÍSÍ vinnuhóp til að endurskoða reglur Afrekssjóðs ÍSÍ í framhaldi af undirritun samnings ÍSÍ við ríkisvaldið um stóraukið framlag til afreksíþróttastarfs.
Framlag ríkisins til Afrekssjóðs ÍSÍ mun hækka í áföngum úr 100 milljónum á fjárlögum 2016 í 400 milljónir á árinu 2019 og er því um fjórföldun að ræða.
Þetta þýðir gjörbreytingu á starfsemi Afrekssjóðs ÍSÍ og því nauðsynlegt að aðlaga reglur sjóðsins að þessum gjörbreyttu aðstæðum.