Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

07.05.2024 - 07.05.2024

Ársþing HSV 2024

Ársþing Héraðssambands Vestfirðinga (HSV)...
5

06.10.2020

Göngum í skólann - Sögur frá skólum

Göngum í skólann - Sögur frá skólumÁ morgun, þann 7. október, er alþjóðlegur Göngum í skólann dagur og er það jafnframt síðasti dagur Göngum í skólann verkefnisins hér á landi. ÍSÍ hvetur skóla til þess að senda inn myndir og frásagnir um hvernig verkefnið fór fram, en 75 skólar skráðu sig í verkefnið þetta árið. Hér eru tvær frásagnir, annars vegar frá Fossvogsskóla og hins vegar frá Grunnskólanum á Þingeyri:
Nánar ...
04.10.2020

Dagur göngunnar í dag

Dagur göngunnar í dagÍ dag, þann 4. október, fer fram boðhlaupsganga um allan heim en markmiðið með göngunni er að koma boðhlaupskefli á rafrænan hátt yfir öll 24 tímabeltin. TAFISA (The Association For International Sport for All) skipuleggur verkefnið ár hvert en alls hafa milljónir manns í yfir 160 löndum tekið þátt síðan verkefnið fór fyrst af stað árið 1991.
Nánar ...
02.10.2020

Skemmtilegri Íþróttaviku Evrópu lokið

Skemmtilegri Íþróttaviku Evrópu lokiðÍþróttaviku Evrópu er nú lokið en hún fór fram 23. – 30. september um alla Evrópu. Fjölmargt var í boði í Íþróttavikunni hér á Íslandi og ýmsir samfélagsmiðlaleikir í gangi.
Nánar ...
30.09.2020

Göngum í skólann - Sögur frá skólum

Göngum í skólann - Sögur frá skólumGöngum í skólann fer fram um allt land þessa dagana. ÍSÍ hvetur starfsfólk skóla, foreldra og nemendur til að tileinka sér virkan ferðamáta til og frá skóla strax í upphafi skólaárs. Skráning í Göngum í skólann er í fullum gangi en nú þegar hafa 75 skólar skráð sig til þátttöku í verkefninu. Hægt er að skrá skólann til þátttöku hér á vefsíðu verkefnisins þar til 7. október sem er alþjóðlegi Göngum í skólann dagurinn.
Nánar ...
29.09.2020

Dagur göngunnar þann 4. október

Dagur göngunnar þann 4. október Þann 4. október fer fram boðhlaupsganga um allan heim en markmiðið með göngunni er að koma boðhlaupskefli á rafrænan hátt yfir öll 24 tímabeltin. TAFISA (The Association For International Sport for All) skipuleggur verkefnið ár hvert en alls hafa milljónir manns í yfir 160 löndum tekið þátt síðan verkefnið fór fyrst af stað árið 1991.
Nánar ...
28.09.2020

Að festa hreyfingu inn í rútínu

Að festa hreyfingu inn í rútínuÍþróttavika Evrópu stendur yfir frá 23. – 30. september í yfir 30 löndum víðsvegar um Evrópu. Markmið Íþróttaviku Evrópu er að fá Evrópubúa til þess að hreyfa sig meira í sínu daglega lífi. Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands stendur fyrir verkefninu hér á landi og í ár er sérstök áhersla á framhaldsskólaaldurinn og ýmislegt í boði fyrir framhaldsskólanema. Einnig er herferð á samfélagsmiðlum undir myllumerkinu #beactiveiceland þar sem allir eru hvattir til þess að hreyfa sig og deila mynd eða myndbandi á samfélagsmiðlum.
Nánar ...