Keppendur á Sumarólympíuleikum
Hér er listi yfir íslenska keppendur á Sumarólympíuleikum.
Flestir kepptu einu sinni á Ólympíuleikum. Nokkrir kepptu tvisvar sinnum. Einhverjir kepptu þrisvar sinnum. Aðeins fjórir hafa keppt fjórum sinnum og það eru Guðmundur Gíslason í sundi (1960, 1964, 1968, 1972), Bjarni Friðriksson í júdó (1980, 1984, 1988, 1992), Vésteinn Hafsteinsson í kringlukasti (1984, 1988,1992, 1996) og Jakob Jóhann Sveinsson í sundi (2000, 2004, 2008, 2012).
Nánari upplýsingar er hægt að nálgast hér
1908 London | ||
Jóhannes Jósefsson | Glíma, grísk-rómversk | |
1912 Stokkhólmur | ||
Jón Halldórsson | Frjálsíþróttir,100m hlaup | |
Sigurjón Pétursson | Glíma, grísk-rómversk | |
1936 Berlín | ||
Karl Vilmundarson | Frjálsíþróttir, tugþraut | |
Kristján Vattnes Jónsson | Frjálsíþróttir, spjótkast | |
Sigurður Sigurðsson | Frjálsíþróttir, hástökk, þrístökk | |
Sveinn Ingvarsson | Frjálsíþróttir, 100m hlaup | |
Jón D. Jónsson | Sundknattleikur | |
Jón Ingi Guðmundsson | Sundknattleikur | |
Jónas O. Halldórsson | Sundknattleikur | |
Logi Einarsson | Sundknattleikur | |
Magnús B. Pálsson | Sundknattleikur | |
Pétur Snæland | Sundknattleikur | |
Rögnvaldur K. Sigurjónsson | Sundknattleikur | |
Stefán Jónsson | Sundknattleikur | |
Úlfar Þórðarson | Sundknattleikur | |
Þorsteinn Hjálmarsson | Sundknattleikur | |
Þórður Guðmundsson | Sundknattleikur | |
1948 London | ||
Ásmundur Bjarnason | Frjálsíþróttir, 4x100m boðhlaup | |
Finnbjörn Þorvaldsson | Frjálsíþróttir, 100m, 4x100m boðhlaup, langstökk | |
Haukur Clausen | Frjálsíþróttir, 100m-, 200m hlaup, 4x100m boðhlaup | |
Jóel Sigurðsson | Frjálsíþróttir, spjótkast | |
Óskar Jónsson | Frjálsíþróttir, 800m-, 1500m hlaup | |
Reynir Sigurðsson | Frjálsíþróttir, 400m hlaup | |
Sigfús Sigurðsson | Frjálsíþróttir, kúluvarp | |
Stefán Sörensson | Frjálsíþróttir, þrístökk | |
Torfi Bryngeirsson | Frjálsíþróttir, stangarstökk | |
Trausti Eyjólfsson | Frjálsíþróttir, 4x100m boðhlaup | |
Vilhjálmur Vilmundarson | Frjálsíþróttir, kúluvarp | |
Örn Clausen | Frjálsíþróttir, 100m hlaup, tugþraut | |
Anna Ólafsdóttir | Sund, 200m bringusund | |
Ari Guðmundsson | Sund, 100m-, 400m skriðsund, 200m bringusund | |
Atli Steinarsson | Sund, 200m bringusund | |
Guðmundur Ingólfsson | Sund, 100m baksund | |
Kolbrún Ólafsdóttir | Sund, 100m baksund | |
Sigurður Jónsson | Sund, 200m bringusund | |
Sigurður Þ. Jónsson | Sund, 200m bringusund | |
Þórdís Árnadóttir | Sund, 200m bringusund | |
1952 Helsinki | ||
Ásmundur Bjarnason | Frjálsíþróttir, 100m-, 200m hlaup | |
Friðrik Guðmundsson | Frjálsíþróttir, kringlukast | |
Guðmundur Lárusson | Frjálsíþróttir, 400m-, 800m hlaup | |
Hörður Haraldsson | Frjálsíþróttir, 100m-, 200m hlaup | |
Ingi Þorsteinsson | Frjálsíþróttir, 110m-, 400m grindarhlaup | |
Kristján Jóhannsson | Frjálsíþróttir, 5000m-, 10.000m hlaup | |
Pétur Fr. Sigurðsson | Frjálsíþróttir, 100m hlaup | |
Þorsteinn Löve | Frjálsíþróttir, kringlukast | |
Torfi Bryngeirsson | Frjálsíþróttir, stangarstökk | |
Örn Clausen | Frjálsíþróttir, tugþraut | |
1956 Melbourne | ||
Hilmar Þorbjörnsson | Frjálsíþróttir, 100m hlaup | |
Vilhjálmur Einarsson | Frjálsíþróttir, þrístökk | |
1960 Róm | ||
Björgvin Hólm | Frjálsíþróttir, tugþraut | |
Hilmar Þorbjörnsson | Frjálsíþróttir, 100m hlaup | |
Jón Pétursson | Frjálsíþróttir, hástökk | |
Pétur Rögnvaldsson | Frjálsíþróttir, 110m grindahlaup | |
Svavar Markússon | Frjálsíþróttir, 800m-, 1500m hlaup | |
Valbjörn Þorláksson | Frjálsíþróttir, stangarstökk | |
Vilhjálmur Einarsson | Frjálsíþróttir, þrístökk | |
Ágústa Þorsteinsdóttir | Sund, 100m skriðsund | |
Guðmundur Gíslason | Sund, 100m skriðsund | |
1964 Tokyo | ||
Jón Þ. Ólafsson | Frjálsíþróttir, hástökk | |
Valbjörn Þorláksson | Frjálsíþróttir, tugþraut | |
Guðmundur Gíslason | Sund, 100m skriðsund, 400m fjórsund | |
Hrafnhildur Guðmundsdóttir | Sund, 100m skriðsund | |
1968 Mexico City | ||
Guðmundur Hermannsson | Frjálsíþróttir, kúluvarp | |
Jón Þ. Ólafsson | Frjálsíþróttir, hástökk | |
Valbjörn Þorláksson | Frjálsíþróttir, tugþraut | |
Óskar Sigurpálsson | Lyftingar, -90kg. | |
Ellen Ingvadóttir | Sund, 100m-, 200m bringusund, 200m fjórsund | |
Guðmundur Gíslason | Sund, 100m skriðsund, 100m flugsund, 200m- og 400m fjórsund | |
Hrafnhildur Guðmundsdóttir | Sund, 100m-, 200m skriðsund, 200m fjórsund | |
Leiknir Jónsson | Sund, 100m-, 200m bringusund | |
1972 Munchen | ||
Bjarni Stefánsson | Frjálsíþróttir, 100m-, 400m hlaup | |
Erlendur Valdimarsson | Frjálsíþróttir, kringlukast | |
Lára Sveinsdóttir | Frjálsíþróttir, hástökk | |
Þorsteinn Þorsteinsson | Frjálsíþróttir, 800m hlaup | |
Axel Axelsson | Handknattleikur | |
Ágúst Ögmundsson | Handknattleikur | |
Birgir Finnbogason | Handknattleikur | |
Björgvin Björgvinsson | Handknattleikur | |
Geir Hallsteinsson | Handknattleikur | |
Gísli Blöndal | Handknattleikur | |
Gunnsteinn Skúlason | Handknattleikur | |
Hjalti Einarsson | Handknattleikur | |
Jón Hj. Magnússon | Handknattleikur | |
Ólafur Benediktsson | Handknattleikur | |
Ólafur H. Jónsson | Handknattleikur | |
Sigurbergur Sigsteinsson | Handknattleikur | |
Sigurður Einarsson | Handknattleikur | |
Stefán Gunnarsson | Handknattleikur | |
Stefán Jónsson | Handknattleikur | |
Viðar Símonarson | Handknattleikur | |
Guðmundur Sigurðsson | Lyftingar, milliþungavigt | |
Óskar Sigurpálsson | Lyftingar, þungavigt | |
Finnur Garðarsson | Sund, 100m-, 200m skriðsund | |
Friðrik Guðmundsson | Sund, 400m-, 1500m skriðsund | |
Guðjón Guðmundsson | Sund, 100m-, 200m bringusund | |
Guðmundur Gíslason | Sund, 200m-, 400 fjórsund, 200m flugsund | |
1976 Montreal | ||
Ágúst Ásgeirsson | Frjálsíþróttir, 1500m-, 3000m hindrunarhlaup | |
Bjarni Stefánsson | Frjálsíþróttir, 100m-, 400m hlaup | |
Elías Sveinsson | Frjálsíþróttir, tugþraut | |
Erlendur Valdimarsson | Frjálsíþróttir, kringlukast | |
Hreinn Halldórsson | Frjálsíþróttir, kúluvarp | |
Lilja Guðmundsdóttir | Frjálsíþróttir, 800m-, 1500m hlaup | |
Óskar Jakobsson | Frjálsíþróttir, spjótkast | |
Þórdís Gísladóttir | Frjálsíþróttir, hástökk | |
Gísli Þorsteinsson | Júdó, léttmillivigt | |
Viðar Guðjohnsen | Júdó, millivigt | |
Guðmundur Sigurðsson | Lyftingar, milliþungavigt | |
Sigurður Ólafsson | Sund, 200m-, 400m-, 1500m skriðsund | |
Vilborg Sverrisdóttir | Sund, 100m-, 200m skriðsund | |
Þórunn Alfreðsdóttir | Sund, 100m-, 200m flugsund | |
1980 Moskva | ||
Hreinn Halldórsson | Frjálsíþróttir, kúluvarp | |
Jón Diðriksson | Frjálsíþróttir, 800m-, 1500m hlaup | |
Oddur Sigurðsson | Frjálsíþróttir, 100m-, 400m hlaup | |
Óskar Jakobsson | Frjálsíþróttir, kringlukast, kúluvarp | |
Bjarni Á. Friðriksson | Júdó, -95kg. | |
Halldór Guðbjörnsson | Júdó, -71kg. | |
Birgir Þór Borgþórsson | Lyftingar, -100kg. | |
Guðmundur Helgason | Lyftingar, -90kg. | |
Þorsteinn Leifsson | Lyftingar, -82,5kg. | |
1984 Los Angeles | ||
Einar Vilhjálmsson | Frjálsíþróttir, spjótkast | |
Íris Inga Grönfeldt | Frjálsíþróttir, spjótkast | |
Kristján Harðarson | Frjálsíþróttir, langstökk | |
Oddur Sigurðsson | Frjálsíþróttir, 400m hlaup | |
Sigurður Einarsson | Frjálsíþróttir, spjótkast | |
Vésteinn Hafsteinsson | Frjálsíþróttir, kringlukast | |
Þórdís Gísladóttir | Frjálsíþróttir, hástökk | |
Alfreð Gíslason | Handknattleikur | |
Atli Hilmarsson | Handknattleikur | |
Bjarni Guðmundsson | Handknattleikur | |
Brynjar Kvaran | Handknattleikur | |
Einar Örn Þorvarðarson | Handknattleikur | |
Guðmundur Þórður Guðmundsson | Handknattleikur | |
Jakob Sigurðsson | Handknattleikur | |
Jens Einarsson | Handknattleikur | |
Kristján Arason | Handknattleikur | |
Sigurður Gunnarsson | Handknattleikur | |
Sigurður Sveinsson | Handknattleikur | |
Steinar Birgisson | Handknattleikur | |
Þorbergur Aðalsteinsson | Handknattleikur | |
Þorbjörn Jensson | Handknattleikur | |
Þorgils Ó. Mathiesen | Handknattleikur | |
Bjarni Á. Friðriksson | Júdó, -95kg. | |
Kolbeinn Gíslason | Júdó, opinn flokkur | |
Gunnlaugur Jónasson | Siglingar, stýrimaður á 470 international | |
Jón Pétursson | Siglingar, háseti á 470 international | |
Árni Sigurðsson | Sund, 100m-, 200m bringusund | |
Guðrún Fema Ágústsdóttir | Sund, 100m-, 200m bringusund | |
Ingi Þór Jónsson | Sund, 100m-, 200m skriðsund, 100m flugsund | |
Tryggvi Helgason | Sund, 100m-, 200m bringusund | |
1988 Seoul | ||
Eggert Ólafur Bogason | Frjálsíþróttir, kringlukast | |
Einar Vilhjálmsson | Frjálsíþróttir, spjótkast | |
Helga Halldórsdóttir | Frjálsíþróttir, 400m grindarhlaup | |
Íris Inga Grönfeldt | Frjálsíþróttir, spjótkast | |
Pétur Guðmundsson | Frjálsíþróttir, kúluvarp | |
Sigurður Einarsson | Frjálsíþróttir, spjótkast | |
Vésteinn Hafsteinsson | Frjálsíþróttir, kringlukast | |
Alfreð Gíslason | Handknattleikur | |
Atli Hilmarsson | Handknattleikur | |
Bjarki Sigurðsson | Handknattleikur | |
Brynjar Kvaran | Handknattleikur | |
Einar Örn Þorvarðarson | Handknattleikur | |
Geir Sveinsson | Handknattleikur | |
Guðmundur Hrafnkelsson | Handknattleikur | |
Guðmundur Þórður Guðmundsson | Handknattleikur | |
Jakob Sigurðsson | Handknattleikur | |
Karl Þráinsson | Handknattleikur | |
Kristján Arason | Handknattleikur | |
Páll Ólafsson | Handknattleikur | |
Sigurður Gunnarsson | Handknattleikur | |
Þorgils Ó. Mathiesen | Handknattleikur | |
Bjarni Á. Friðriksson | Júdó -95kg. | |
Sigurður Bergmann | Júdó, opinn flokkur | |
Gunnlaugur Jónasson | Siglingar, stýrimaður á 470 international | |
Ísleifur Friðriksson | Siglingar, háseti á 470 international | |
Arnþór Ragnarsson | Sund, 100m-, 200m bringusund | |
Bryndís Ólafsdóttir | Sund, 50m-, 100m-, 200m skriðsund | |
Eðvarð Þór Eðvarðsson | Sund, 100m-, 200m baksund | |
Magnús Már Ólafsson | Sund, 50m-, 100m-, 200m skriðsund | |
Ragnar Guðmundsson | Sund, 400m-, 1500m skriðsund | |
Ragnheiður Runólfsdóttir | Sund, 100m-, 200m bringusund, 200m fjórsund | |
1992 Barcelona | ||
Árni Þór Hallgrímsson | Badminton, einliða- og tvíliðaleikur | |
Broddi Kristjánsson | Badminton, einliða- og tvíliðaleikur | |
Elsa Nielsen | Badminton, einliðaleikur | |
Einar Vilhjálmsson | Frjálsíþróttir, spjótkast | |
Pétur Guðmundsson | Frjálsíþróttir, kúluvarp | |
Sigurður Einarsson | Frjálsíþróttir, spjótkast | |
Vésteinn Hafsteinsson | Frjálsíþróttir, kringlukast | |
Bergsveinn Bergsveinsson | Handknattleikur | |
Birgir Sigurðsson | Handknattleikur | |
Einar Sigurðsson | Handknattleikur | |
Geir Sveinsson | Handknattleikur | |
Guðmundur Hrafnkelsson | Handknattleikur | |
Gunnar Andrésson | Handknattleikur | |
Gunnar Gunnarsson | Handknattleikur | |
Gústaf Bjarnason | Handknattleikur | |
Héðinn Gilsson | Handknattleikur | |
Jakob Sigurðsson | Handknattleikur | |
Júlíus Jónasson | Handknattleikur | |
Konráð Ólavsson | Handknattleikur | |
Patrekur Jóhannesson | Handknattleikur | |
Sigmar Þröstur Óskarsson | Handknattleikur | |
Sigurður Bjarnason | Handknattleikur | |
Valdimar Grímsson | Handknattleikur | |
Bjarni Á. Friðriksson | Júdó -95kg. | |
Freyr Gauti Sigmundsson | Júdó -95kg. | |
Sigurður Bergmann | Júdó +95kg. | |
Helga Sigurðardóttir | Sund, 50m skriðsund | |
Ragnheiður Runólfsdóttir | Sund, 100m-, 200m bringusund | |
Carl J. Eiríksson | Skotfimi, enskur riffill | |
1996 Atlanta | ||
Elsa Nielsen | Badminton, einliðaleikur | |
Guðrún Arnardóttir | Frjálsíþróttir, 100m-, 400m grindahlaup | |
Jón Arnar Magnússon | Frjálsíþróttir, tugþraut | |
Vésteinn Hafsteinsson | Frjálsíþróttir, kringlukast | |
Rúnar Alexandersson | Áhaldafimleikar, bogahestur | |
Vernharð Þorleifsson | Júdó, millivigt | |
Elín Sigurðardóttir | Sund, 50m skriðsund | |
Eydís Konráðsdóttir | Sund, 100m flugsund | |
Logi Jes Kristjánsson | Sund, 100m baksund | |
2000 Sydney | ||
Guðrún Arnardóttir | Frjálsíþróttir, 400m grindarhlaup | |
Jón Arnar Magnússon | Frjálsíþróttir, tugþraut | |
Magnús Aron Hallgrímsson | Frjálsíþróttir, kringlukast | |
Martha Ernstdóttir | Frjálsíþróttir, maraþonhlaup | |
Vala Flosadóttir | Frjálsíþróttir, stangarstökk | |
Þórey Edda Elísdóttir | Frjálsíþróttir, stangarstökk | |
Rúnar Alexanderson | Áhaldafimleikar, bogahestur | |
Hafsteinn Ægir Geirsson | Siglingar, laser | |
Elín Sigurðardóttir | Sund, 50m skriðsund | |
Eydís Konráðsdóttir | Sund, 100m flugsund | |
Hjalti Guðmundsson | Sund, 100m bringusund | |
Íris Edda Heimisdóttir | Sund, 100m-, 200m bringusund | |
Jakob Jóhann Sveinsson | Sund, 200m bringusund | |
Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir | Sund, 100m-, 200m baksund | |
Lára Hrund Bjargardóttir | Sund, 100m-, 200m skriðsund | |
Ríkarður Ríkarðsson | Sund, 100m flugsund, 100m skriðsund | |
Örn Arnarson | Sund, 200m skriðsund, 200m baksund | |
Alferð Karl Alfreðsson | Skotfimi, leirdúfa | |
2004 Aþena | ||
Jón Arnar Magnússon | Frjálsíþróttir, tugþraut | |
Þórey Edda Elísdóttir | Frjálsíþróttir, stangarstökk | |
Rúnar Alexandersson | Áhaldafimleikar, bogahestur | |
Ásgeir Örn Hallgrímsson | Handknattleikur | |
Dagur Sigurðsson | Handknattleikur | |
Einar Örn Jónsson | Handknattleikur | |
Guðjón Valur Sigurðsson | Handknattleikur | |
Guðmundur Hrafnkelsson | Handknattleikur | |
Gylfi Gylfason | Handknattleikur | |
Jaliesky Garcia Padron | Handknattleikur | |
Kristján Andrésson | Handknattleikur | |
Ólafur Indriði Stefánsson | Handknattleikur | |
Roland Eradze | Handknattleikur | |
Róbert Gunnarsson | Handknattleikur | |
Róbert Sighvatsson | Handknattleikur | |
Rúnar Sigtryggsson | Handknattleikur | |
Sigfús Sigurðsson | Handknattleikur | |
Snorri Steinn Guðjónsson | Handknattleikur | |
Hafsteinn Ægir Geirsson | Siglingar, laser | |
Hjörtur Már Reynisson | Sund, 100m flugsund | |
Íris Edda Heimisdóttir | Sund, 100m bringusund | |
Jakob Jóhann Sveinsson | Sund, 100m-, 200m bringusund | |
Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir | Sund, 50m-,100m skriðsund, 100m flugsund | |
Lára Hrund Bjargardóttir | Sund, 200m skriðsund, 200m fjórsund | |
Ragnheiður Ragnarsdóttir | Sund, 50m-, 100m skriðsund | |
Örn Arnarson | Sund, 50m skriðsund | |
2008 Peking | ||
Ragna Ingólfsdóttir | Badminton, einliðaleikur | |
Ásdís Hjálmsdóttir | Frjálsíþróttir, spjótkast | |
Bergur Ingi Pétursson | Frjálsíþróttir, sleggjukast | |
Þórey Edda Elísdóttir | Frjálsíþróttir, stangarstökk | |
Alexander Petersson | Handknattleikur | |
Arnór Atlason | Handknattleikur | |
Ásgeir Örn Hallgrímsson | Handknattleikur | |
Björgvin Páll Gústavsson | Handknattleikur | |
Guðjón Valur Sigurðsson | Handknattleikur | |
Hreiðar Levý Guðmundsson | Handknattleikur | |
Ingimundur Ingimundarson | Handknattleikur | |
Logi Eldon Geirsson | Handknattleikur | |
Ólafur Indriði Stefánsson | Handknattleikur | |
Róbert Gunnarsson | Handknattleikur | |
Sigfús Sigurðsson | Handknattleikur | |
Snorri Steinn Guðjónsson | Handknattleikur | |
Sturla Ásgeirsson | Handknattleikur | |
Sverre Andreas Jakobsson | Handknattleikur | |
Þormóður Árni Jónsson | Júdó, þungavigt | |
Árni Már Árnason | Sund, 50m skriðsund | |
Erla Dögg Haraldsdóttir | Sund, 100m bringusund, 200m fjórsund | |
Hjörtur Már Reynisson | Sund, 100m flugsund | |
Jakob Jóhann Sveinsson | Sund, 100m-, 200m bringusund | |
Ragnheiður Ragnarsdóttir | Sund, 50m-, 100m skriðsund | |
Sarah Blake Bateman | Sund, 100m baksund | |
Sigrún Brá Sverrisdóttir | Sund, 200m skriðsund | |
Örn Arnarson | Sund, 100m skriðsund, 100m baksund | |
2012 London | ||
Ragna Ingólfsdóttir | Badminton, einliðaleikur | |
Kári Steinn Karlsson | Frjálsíþróttir, maraþon | |
Ásdís Hjálmsdóttir | Frjálsíþróttir, spjótkast | |
Óðinn Björn Þorsteinsson | Frjálsíþróttir, kúluvarp | |
Arnór Atlason | Handknattleikur | |
Snorri Steinn Guðjónsson | Handknattleikur | |
Hreiðar Levý Guðmundsson | Handknattleikur | |
Róbert Gunnarsson | Handknattleikur | |
Björgvin Páll Gústavsson | Handknattleikur | |
Ásgeir Örn Hallgrímsson | Handknattleikur | |
Ingimundur Ingimundarson | Handknattleikur | |
Sverre Andreas Jakobsson | Handknattleikur | |
Kári Kristján Kristjánsson | Handknattleikur | |
Aron Pálmarsson | Handknattleikur | |
Alexander Petersson | Handknattleikur | |
Guðjón Valur Sigurðsson | Handknattleikur | |
Ólafur Indriði Stefánsson | Handknattleikur | |
Vignir Svavarsson | Handknattleikur | |
Þormóður Árni Jónsson | Júdó, þungavigt | |
Árni Már Árnason | Sund, 50m skriðsund | |
Anton Sveinn McKee | Sund, 1500m skriðsund, 400m fjórsund | |
Hrafnhildur Lúthersdóttir | Sund, 200m bringusund, 4x100m fjórsund | |
Jakob Jóhann Sveinsson | Sund, 100m-, 200m bringusund | |
Eygló Ósk Gústafsdóttir | Sund, 100m-, 200m baksund, 200m fjórsund, 4x100m fjórsund | |
Sarah Blake Bateman | Sund, 50m skriðsund, 100m flugsund, 4x100m fjórsund | |
Eva Hannesdóttir | Sund, 100m skriðsund, 4x100m fjórsund | |
Ásgeir Sigurgeirsson | Skotfimi, loftskammbyssa og frjáls skammbyssa | |
2016 Ríó | ||
Irina Sazonova | Áhaldafimleikar | |
Aníta Hinriksdóttir | Frjálsíþróttir, 800m hlaup | |
Ásdís Hjálmsdóttir | Frjálsíþróttir, spjótkast | |
Guðni Valur Guðnason | Frjálsíþróttir, kringlukast | |
Þormóður Árni Jónsson | Júdó, þungavigt | |
Anton Sveinn McKee | Sund, 100m-, 200m bringusund | |
Eygló Ósk Gústafsdóttir | Sund, 100m-, 200m baksund | |
Hrafnhildur Lúthersdóttir | Sund, 200m bringusund, 4x100m fjórsund | |
2020 Tokyo | ||
Guðni Valur Guðnason | Frjálsíþróttir, kringlukast | |
Anton Sveinn McKee | Sund, 200m bringusund | |
Snæfríður Sól Jórunnardóttir | Sund, 100m-, 200m skriðsund | |
Ásgeir Sigurgeirsson | Skotfimi, loftskammbyssa |