Afrekssjóður ÍSÍ
Úthlutun Afrekssjóðs ÍSÍ vegna ársins 2026
Framkvæmdastjórn Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands hefur samþykkt tillögur stjórnar Afrekssjóðs ÍSÍ um flokkun sérsambanda ÍSÍ í afreksflokka og úthlutun úr sjóðnum fyrir árið 2026, en úthlutun nemur alls tæpum 815,7 m.kr. að þessu sinni.ÍSÍ úthlutar tæpum 300 m.kr. í afreksstarf sérsambanda
Á Fjárlögum ríkisins vegna ársins 2025 voru 637 m.kr. veittar til innleiðingar á nýju fyrirkomulagi afreksstarfs og byggir sú fjárveiting á tillögum sem starfshópur skilaði af sér á vormánuðum 2024, en lesa má um þær tillögur í skýrslu starfshópsins.Úthlutun Afrekssjóðs ÍSÍ vegna ársins 2025
Framkvæmdastjórn Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands hefur samþykkt tillögur stjórnar Afrekssjóðs ÍSÍ um úthlutun úr sjóðnum fyrir árið 2025, en úthlutun nemur alls 519,4 milljónum króna. Flokkun sérsambanda í afreksflokka fyrir árið 2025
Framkvæmdastjórn ÍSÍ samþykkti fyrr í desember tillögu stjórnar Afrekssjóðs ÍSÍ að flokkun sérsambanda í afreksflokka, en slík flokkun á sér stað ár hvert áður en úthlutað er afreksstyrkjum úr Afrekssjóði ÍSÍ.ÍSÍ úthlutar rúmlega 512 m.kr. úr Afrekssjóði ÍSÍ
Framkvæmdastjórn Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands hefur samþykkt tillögur stjórnar Afrekssjóðs ÍSÍ að úthlutun Afrekssjóðs ÍSÍ fyrir árið 2024 en styrkveitingar ÍSÍ til sambandsaðila nema alls rúmlega 512 milljónum króna.Flokkun sérsambanda í afreksflokka
Afrekssjóður ÍSÍ hefur flokkað sérsambönd ÍSÍ í afreksflokka, sbr. 13. grein í reglugerð sjóðsins og hefur sú staðfesting hlotið staðfestingu framkvæmdastjórnar ÍSÍ.ÍSÍ úthlutar rúmlega 535 m.kr. í afreksstyrki
Framkvæmdastjórn Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands hefur samþykkt tillögur stjórnar Afrekssjóðs ÍSÍ að úthlutun úr Afrekssjóði ÍSÍ fyrir árið 2023, en styrkveitingar ÍSÍ til sambandsaðila nema alls rúmlega 535 milljónum króna.ÍSÍ úthlutar rúmlega 543 m.kr. í afreksstyrki
Framkvæmdastjórn Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands hefur samþykkt tillögur stjórnar Afrekssjóðs ÍSÍ að úthlutun fyrir árið 2022, en styrkveitingar ÍSÍ til sambandsaðila nema alls rúmlega 543 milljónum króna og er um að ræða hæstu úthlutun Afrekssjóðs ÍSÍ frá upphafi.ÍSÍ úthlutar rúmlega 515 m.kr. í afreksstyrki
Framkvæmdastjórn Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands hefur samþykkt tillögur stjórnar Afrekssjóðs ÍSÍ að úthlutun fyrir árið 2021, en styrkveitingar ÍSÍ til sambandsaðila nema rúmlega 515 milljónum króna og er um að ræða hæstu úthlutun Afrekssjóðs ÍSÍ frá upphafi.
ÍSÍ úthlutar tæplega 462 m.kr. í afreksstyrki
Framkvæmdastjórn Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands hefur samþykkt tillögur stjórnar Afrekssjóðs ÍSÍ að úthlutun fyrir árið 2020, en styrkveitingar ÍSÍ til sambandsaðila nema tæplega 462 milljónum króna.Breytingar gerðar á reglugerð Afrekssjóðs ÍSÍ
Á fundi framkvæmdastjórnar ÍSÍ, fimmtudaginn 28. nóvember sl. voru samþykktar breytingar á reglugerð Afrekssjóðs ÍSÍ, en eins og kemur fram í reglugerðinni þá ber að endurskoða hana árlega.SKÍ og LH færast upp um afreksflokk
Í reglugerð Afrekssjóðs ÍSÍ kemur fram að sjóðurinn skuli árlega flokka sérsambönd í þrjá afreksflokka út frá viðmiðum sem fjallað er um í reglugerð sjóðsins.