Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

25.10.2024 - 26.10.2024

Landsþing LH 2024

Ársþing Landssambands hestamannafélaga verður...
01.11.2024 - 30.11.2024

Syndum

Verkefnið Syndum hefst 1. nóvember og stendur...
12.11.2024 - 12.11.2024

Fundur

Fundur verður haldinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ...
23

Dómstólar ÍSÍ

Á þessum hluta vefs ÍSÍ er að finna allar upplýsingar um dómstólakerfi ÍSÍ og niðurstöður dóma, annars vegar frá Dómstól ÍSÍ og hins vegar frá Áfrýjunardómstól ÍSÍ.

Hér má sjá ákvæði um dómstóla í lögum ÍSÍ.

Samkvæmt 1.mgr. 7.gr. Dómstóls ÍSÍ skal kæra vera skrifleg. Dómstóll ÍSÍ hefur látið útbúa sérstakt eyðublað sem nota má sem kæru. Samkvæmt 3.mgr. 7.gr. dómstóls ÍSÍ skal kæra, ásamt fylgigögnum, send dóminum í tveimur eintökum. 

Dómstóll ÍSÍ - kæra

Eyðublað er einnig hægt að nálgast á skrifstofu ÍSÍ.