Íþróttaeldhuginn
Um allt land leggja þúsundir sjálfboðaliða á sig ómælda vinnu, allt árið um kring til að halda starfi íþróttafélaga, íþróttahéraða og sérsambanda gangandi. Hér eru nöfn sjálfboðaliða sem hafa fengið flestar tilnefningar síðustu ár. Íþróttaeldhuginn er tilkynntur á Íþróttamanni ársins.
2024
- Björg Elín Guðmundsdóttir, (handknattleikur), Valur
- Haukur Guðberg Einarsson, (knattspyrna), formaður knattspyrnudeildar Grindavíkur
- Ingibergur Þór Jónasson, (körfuknattleikur), formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur.
2023
- Guðrún Kristín Einarsdóttir, (blak) Afturelding og Blaksamband Íslands
- Edvard Skúlason, (knattspyrna) Knattspyrnufélagið Valur
- Ólafur Elí Magnússon, (borðtennis, glíma, blak, badminton og frjálsíþróttir) Íþróttafélagið Dímon .
2022
- Haraldur Ingólfsson sem hefur starfað fyrir Íþróttafélagið Þór og Þór/KA
- Friðrik Þór Óskarsson, ÍR og Frjálsíþróttasamband Íslands,
- Þóra Guðrún Gunnarsdóttir, Björninn, Skautafélag Reykjavíkur og Skautasamband Íslands
