Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

08.06.2020 - 08.06.2020

Ársþing ÍA 2020

Ársþing Íþróttabandalags Akraness verður...
4

Alþjóðadagur íþrótta í dag

06.04.2020

 

Alþjóðadagur íþrótta fer fram í dag þann 6. apríl í sjöunda sinn. Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) valdi daginn sem dag íþrótta. Á deginum er lögð áhersla á mikilvægi íþrótta til að stuðla að þróun og friði í heiminum. Vegna ástandsins í heiminum í dag er deginum í dag ætlað að beina ljósum að heilsufarslegum áhrifum þess að iðka íþróttir og að hreyfa sig.