Ólympíuleikunum í Tókýó 2020 hefur verið frestað. Leikarnir áttu að fara fram 24.júlí - 9. ágúst 2020, en munu nú fara fram 23. júlí - 8. ágúst 2021.