Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

21.02.2026 - 21.02.2026

Ársþing SÍL

Ársþing Siglingasambands Íslands (SÍL) verður...
31

Stjórnendanámskeið ÍSÍ

22.09.2021

 

ÍSÍ stendur fyrir stjórnendanámskeiði dagana 22.-24. september 2021. Yfirskrift námskeiðsins er Stjórnendaþjálfun - til móts við framtíðina. Aðalkennari er Gunnar Jónatansson stjórnendamarkþjálfi en aðrir kennarar eru úr hópi starfsfólks ÍSÍ.