Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar verður haldin í finnska bænum Voukatti 11. - 18. desember 2021. Keppt verður í níu íþróttagreinum á leikunum.