Ársþing Héraðssambands Strandamanna (HSS) verður haldið fimmtudaginn 6. júní 2024 kl. 17:00 á Hótel Laugarhóli.