RIG ráðstefna
21.01.2026Í tengslum við RIG þá verður ráðstefna um snemmtæka afreksvæðingu í íþróttum barna og áhrif hennar á ungt fólk. Ráðstefnan verður 21. janúar 2026 kl. 10 - 15:40, í Háskólanum í Reykjavík. Að ráðstefnunni standa ÍSÍ, ÍBR, HR, UMFÍ. Nánari upplýsingar hér.