Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

26.04.2025 - 26.04.2025

Ársþing ÍF 2025

Ársþing Íþróttasambands fatlaðra (ÍF) verður...
27.04.2025 - 27.04.2025

Ársþing HHF 2025

Ársþing Héraðssambands Hrafna-Flóka (HHF)...
25

Fjöldi fólks sótti hádegisfund ÍSÍ

13.12.2012

Um 100 manns sóttu hádegisfund um getuskiptingu í íþróttum sem fram fór í Íþróttamiðstöðinni í dag. Fyrirlesarar voru þau Vanda Sigurgeirsdóttir og Sigurður Ragnar Eyjólfsson.

Þó að þau Vanda og Sigurður Ragnar séu um margt sammála þá mælti Vanda á móti getuskiptingu en Sigurður Ragnar með henni. Opnað var fyrir umræður á eftir og voru þær mjög fjörugar. Glærur og upptökur af fundinum munu birtast á heimasíðunni á næstu dögum.