Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

14

Myndasafn á forsíðu heimasíðunnar

15.01.2013

Nú hefur verið bætt við nýju svæði hér neðst á forsíðu heimasíðu ÍSÍ.  Þar er um að ræða tengil á ýmsar myndir úr starfi ÍSÍ eða frá einstökum viðburðum.  Fyrsta safnið sem við birtum eru myndir frá hófi sem haldið var í Gullhömrum í Grafarholti í lok síðasta árs þar sem íþróttamaður ársins var kjörinn.  Myndirnar tók Arnaldur Halldórsson.

Reynt verður að halda þessu myndasvæði líflegu og fjölbreyttu og vonumst við til að sem flestir hafi gaman að.