Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

12.11.2024 - 12.11.2024

Fundur

Fundur verður haldinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ...
5

Heimsókn frá íþróttafræðinemum í HÍ

25.01.2013Í dag fengum við hjá ÍSÍ heimsókn frá 3. árs íþróttafræðinemum í HÍ.  Fengu þeir fræðslu um starfsemi íþróttahreyfingarinnar á Íslandi, sáu afmælismyndband um íþróttaiðkun síðastliðin hundrað ár og fóru í heimsókn til Íþróttasambands fatlaðra og Körfuknattleikssambands Íslands. Talsvert samband er á milli ÍSÍ og þeirra háskóla sem eru með nám í íþróttafræði HÍ og HR og er nokkuð um að starfsmenn séu með kynningar á starfsemi ÍSÍ í skólunum tveimur.