Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

13

Lífshlaupið - hvatningarleikur

31.01.2013

Skráning í Lífshlaupið er í fullum gangi á lifshlaupid.is. Á hverjum virkum degi frá 30. janúar til 26. febrúar verður eitt lið dregið út í  vinnustaðakeppninni og einn bekkur úr grunnskólakeppninni í þættinum Virkir morgnar á Rás 2. Í verðlaun er glæsileg ávaxtasending frá ávaxtasérfræðingunum hjá Ávaxtabílnum.

Nánari upplýsingar um Lífshlaupið og skráningu er hægt að nálgast hér.