Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

26.04.2025 - 26.04.2025

Ársþing ÍF 2025

Ársþing Íþróttasambands fatlaðra (ÍF) verður...
27.04.2025 - 27.04.2025

Ársþing HHF 2025

Ársþing Héraðssambands Hrafna-Flóka (HHF)...
25

Anna Rún og Sigurðu Orri til Ólympíu

05.06.2013Á hverju ári eru tveir einstaklingar valdir til þátttöku í námskeiði á vegum IOA (International Olympic Academy) í Ólympíu í Grikklandi. Að þessu sinni urðu þau Anna Rún Kristjánsdóttir og Sigurður Orri Hafþórsson fyrir valinu. Námskeiðið stendur yfir í tvær vikur frá 11.-25. júní og koma þátttakendur víða að. Þema þessa námskeiðs er Ólympíuarfleifðin og Ólympisminn og ungdómurinn.