Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

26.04.2025 - 26.04.2025

Ársþing ÍF 2025

Ársþing Íþróttasambands fatlaðra (ÍF) verður...
27.04.2025 - 27.04.2025

Ársþing HHF 2025

Ársþing Héraðssambands Hrafna-Flóka (HHF)...
26

Met þátttaka í Lífshlaupinu

18.02.2014Met þátttaka er í vinnustaðakeppni Lífshlaupsins. Nú hafa 463 vinnustaðir skráð 13.400 liðsmenn til leiks. Góð þátttaka er einnig í grunnskólakeppninni en þar hafa 45 skólar skráð 7.400 nemendur til leiks. 

Síðasti keppnisdagurinn í grunnskólakeppninni er í dag, þriðjudaginn 18. febrúar en síðasti keppnisdagurinn í vinnustaðakeppninni er þriðjudagurinn 25. febrúar. 

Þátttakendur hafa sent inn myndir og myndbönd í myndaleikinn sem er í ganga á Facebook, sjá nánar hér.