Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

18.04.2024 - 18.04.2024

Ársþing ÍA 2024

Ársþing Íþróttabandalags Akraness (ÍA) verður...
18.04.2024 - 18.04.2024

Ársþing ÍS 2024

Ársþing Íþróttabandalags Suðurnesja (ÍS)...
14

Fyrri umferð í svigi kenna lokið

21.02.2014

Að lokinni fyrri ferðinni í svigi kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sochi þá er Helga María Vilhjálmsdóttir í 43. sæti og Erla Ásgeirsdóttir í 45. sæti. Helga María kom í mark á tímanum 1:02,69 mínútum og var rétt rúmum tíu sekúndum frá Mikaelu Shiffrin sem er efst eftir fyrri ferðina en Erla kom í mark á tímanum 1:03,55 mínútum.  Alls komst 61 keppandi af 88 skráðum keppendum í mark í fyrri ferðinni en fjölmargir keppendur kræktu skíðunum í hlið og féllu úr leik.

Seinni ferðin í sviginu hefst kl. 16:15 og verður spennandi að fylgjast Erlu og Helgu Maríu í brautinni.