Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

26.04.2025 - 26.04.2025

Ársþing ÍF 2025

Ársþing Íþróttasambands fatlaðra (ÍF) verður...
27.04.2025 - 27.04.2025

Ársþing HHF 2025

Ársþing Héraðssambands Hrafna-Flóka (HHF)...
25

Dómarar á Ólympíuleikum ungmenna - Nanjing 2014

22.07.2014

Ísland mun eiga tvo dómara í áhaldafimleikum á leikunum í Nanjing í ágúst. 

Alþjóðafimleikasambandið (FIG) valdi í vor þau Hörpu Óskarsdóttur og Anton Þórólfsson til að dæma á leikunum og er það frábær viðurkenning fyrir íslenska fimleika. 

Þess má geta að á fyrstu Ólympíuleikum ungmenna sem fram fóru í Singapore árið 2010 var Anton einnig meðal dómara í áhaldafimleikum. 

Frekari uppýsingar um áhaldafimleika á leikunum í Nanjing má finna hér.