Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

09.03.2024 - 09.03.2024

Ársþing HHF 2024

Ársþing Héraðssambandsins Hrafna-Flóka (HHF)...
28

Blómlegt íþróttastarf í Skagafirði

17.09.2014

Íþróttalíf á svæði Ungmennasambands Skagafjarðar er blómlegt og íþróttamannvirki góð. Dúfa Dröfn Ásbjörnsdóttir framkvæmdastjóri UMSS og Rúnar Vifilsson gjaldkeri UMSS fóru fyrir skemmtilegri kynningu á mannvirkjum á Sauðárkróki en í kjölfar þess var fundað í ráðhúsi sveitarfélagsins.  Fundinn sat einnig Gunnar Gestsson úr varastjórn sambandsins.  Farið var yfir málefni sem snúa að íþróttahreyfingunni á svæðinu og í heild ásamt því að fara yfir þau fjölbreyttu tækifæri til íþróttaiðkunar sem eru í boði fyrir íbúa sveitarfélagsins.

Myndir með frétt