Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

03.02.2021 - 16.02.2021

Lífshlaupið 2021

Lífshlaupið 2021 verður ræst þann 3. febrúar...
26

Fróðlegur fundur á Siglufirði

17.09.2014

ÍSÍ átti fund með Guðnýju Helgadóttur formanni Ungmenna- og íþróttasambands Fjallabyggðar (UÍF) og forsvarsmönnum íþróttahreyfingarinnar á Siglufirði og í Ólafsfirði síðastliðið laugardagskvöld að Íþróttamiðstöðinni Hóli á Siglufirði. Gefin var skýrsla um starfsemi allra aðildarfélaga UÍF og það helsta úr starfsemi sambandsins.  Fengu gestirnir góða yfirsýn yfir starfið í héraði og helstu hagsmunamál sem brenna á hreyfingunni. 

Áður en fundur hófst var Guðný með leiðsögn um íþróttamannvirki, bæði í Ólafsfirði og á Siglufirði, allt frá fjöru til fjalla.

Myndir með frétt