Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

18.04.2024 - 18.04.2024

Ársþing ÍA 2024

Ársþing Íþróttabandalags Akraness (ÍA) verður...
18.04.2024 - 18.04.2024

Ársþing ÍS 2024

Ársþing Íþróttabandalags Suðurnesja (ÍS)...
19

Nýr starfsmaður ÍSÍ

17.09.2014

ÍSÍ hefur ráðið Hrönn Guðmundsdóttur til þess að leysa Kristínu Lilju af í starfi verkefnastjóra á Almenningsíþróttasviði á meðan að hún er í fæðingarorlofi. 

Hrönn mun hafa umsjón með verkefnum sviðsins ásamt Sigríði Ingu Viggósdóttur. 

Við bjóðum Hrönn hjartanlega velkomna til starfa hjá ÍSÍ og óskum henni velfarnaðar í starfi.