Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

22.02.2025 - 22.02.2025

Ársþing SÍL 2025

Ársþing Siglingasambands Íslands (SÍL) verður...
7

USAH heimsótt

17.09.2014

ÍSÍ hlaut góðar móttökur í heimsókn sinni í Austur-Húnavatnssýslu þegar fundað var með fulltrúum Ungmennasambands A-Húnvetninga (USAH) í húsi Samstöðu á Blönduósi, sunnudaginn 14. september.  Þórhalla Guðbjartsdóttir gjaldkeri, Sigrún Líndal ritari og Guðrún Sigurjónsdóttir úr stjórn USAH skýrðu frá því helsta úr starfi sambandsins og aðildarfélaga þess.  Í kjölfar fundar var farið um svæðið og helstu íþróttamannvirki skoðuð.  

Myndir með frétt