Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

13

Haustfjarnámið hefst 29. september

25.09.2014Haustfjarnám allra þriggja stiga ÍSÍ hefst næstkomandi mánudag 29. september.  Það eru því síðustu forvöð að skrá sig til þátttöku í skemmtilegu námi til íþróttaþjálfara.  Námið gildir jafnt fyrir allar íþróttagreinar og er öllum opið sem lokið hafa grunnskólaprófi.  Skráning er á namskeid@isi.is eða í síma 514-4000.  Allar frekari upplýsingar um þjálfaramenntun ÍSÍ gefur Viðar Sigurjónsson á vidar@isi.is eða í síma 514-4000.  Sjá einnig frekari upplýsingar í annarri frétt hér á síðunni.