Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

26.04.2025 - 26.04.2025

Ársþing ÍF 2025

Ársþing Íþróttasambands fatlaðra (ÍF) verður...
27.04.2025 - 27.04.2025

Ársþing HHF 2025

Ársþing Héraðssambands Hrafna-Flóka (HHF)...
25

Hjólað í vinnuna hefst 6. maí og stendur til 26. maí

22.04.2015Hjólað í vinnuna rúllar af stað í þrettánda sinn miðvikudaginn 6. maí. Hægt verður að skrá sig til leiks allt þar til keppninni lýkur. 

Við hvetjum alla vinnustaði til þess að skrá sig til leiks og finna öfluga einstaklinga til þess að kynna sér skráninguna og fyrirkomulag keppninnar.

Nánari upplýsingar um fyrirkomulag og skráningu er að finna heimasíðu verkefnisinswww.hjoladivinnuna.is.