Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

26.04.2025 - 26.04.2025

Ársþing ÍF 2025

Ársþing Íþróttasambands fatlaðra (ÍF) verður...
27.04.2025 - 27.04.2025

Ársþing HHF 2025

Ársþing Héraðssambands Hrafna-Flóka (HHF)...
25

Líney Rut sæmd riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu

18.06.2015

Líney Rut Halldórsdóttir framkvæmdastjóri ÍSÍ var í gær, 17. júní, sæmd riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu af forseta Íslands, herra Ólafi Ragnari Grímssyni, á Bessastöðum. Líney Rut hlaut riddarakrossinn fyrir störf sín í þágu íþróttahreyfingarinnar en hún hefur verið brautryðjandi í störfum sínum fyrir hreyfinguna um langt árabil og hlotið fyrir þau störf viðurkenningar hér á landi sem og alþjóðlega.
Stjórn og starfsfólk Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands óskar Líneyju Rut innilega til hamingju með mjög svo verðskuldaða viðurkenningu.