Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

25.10.2024 - 26.10.2024

Landsþing LH 2024

Ársþing Landssambands hestamannafélaga verður...
01.11.2024 - 30.11.2024

Syndum

Verkefnið Syndum hefst 1. nóvember og stendur...
12.11.2024 - 12.11.2024

Fundur

Fundur verður haldinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ...
23

Metaðsókn á málþing á Akureyri

06.10.2015

Í dag var haldið málþing á Akureyri um andlega líðan íþróttamanna, en samskonar málþing var haldið í byrjun september í Háskólanum í Reykjavík. Fyrirlesarar voru þau Hafrún Kristjánsdóttir, Sævar Ólafsson og Ingólfur Sigurðsson. 

Málþingið fór fram í Háskólanum á Akureyri og hlýddu 110 manns á fyrirlestrana. Þessi mikla aðsókn á málþingið í dag og í HR í síðasta mánuði bendir til þess að þetta málefni brenni á mörgum aðilum sem koma að íþróttahreyfingunni. Mikil umræða skapaðist eftir að fyrirlesarar höfðu lokið máli sínu.

Málþingið í HR var tekið upp og er hægt að nálgast fyrirlestrana á Vimeo síðu ÍSÍ.