Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

23.07.2023 - 29.07.2023

EYOF Maribor 2023

Sumarólympíuhátíð Evrópuæskunnar fer fram í...
26.07.2024 - 28.11.2019

París 2024

Ólympíuleikarnir fara fram í París í...
22.10.2026 - 28.11.2019

YOG 2026 - Dakar

Ólympíuleikar ungmenna (YOG) fara fram í...
30

Göngum í skólann lokið

12.10.2015

Alþjóðlegi göngum í skólann dagurinn var þann 7. október sl. Þá var einnig síðasti dagur verkefnisins Göngum í skólann. 76 skólar skráðu sig til leiks og gaman er að sjá hversu mörg skemmtileg verkefni skólar eru að fást við í tengslum við Göngum í skólann.

Þeir skólar sem tóku þátt í Göngum í skólann hafa sent inn efni, myndir, myndbönd og frásagnir af því sem þeirra skóli gerði í tengslum við vikuna og má sjá það hér á vefsíðu Göngum í skólann. Þeir skólar sem senda inn efni fá sendan glaðning á næstu vikum. 

ÍSÍ þakkar þeim skólum sem tóku þátt í Göngum í skólann kærlega fyrir þátttökuna og vonar að sem flestir taki þátt að ári.