Nýr formaður kjörinn í MSÍ

Ný aðalstjórn MSÍ var kosin og bættust Bjarki Sigurðsson og Baldvin Gunnarsson í stjórnina en auk þeirra sitja í stjórn þeir Jón Bjarni Jónsson og Guðbjartur Stefánsson. Í varastjórn voru kosnir þeir Unnar Már Magnússon, Karl Gunnlaugsson og Björk Erlingsdóttir.