Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

21.01.2026 - 21.01.2026

RIG ráðstefna

Í tengslum við RIG þá verður ráðstefna um...
8

Eldur Vetrarólympíuleika ungmenna

12.01.2016

Vetrarólympíuleika ungmenna verða haldnir verða í Lillehammer í Noregi 12.-21. febrúar næstkomandi. Eldurinn fyrir leikana er kominn til Alta í Norður-Noregi en hann var tendraður í Aþenu í Grikklandi. Í Alta hefst mánaðarför eldsins um Noreg til Lillehammer en komið verður við í 21 borg og 19 héruðum í Noregi á leiðinni til Lillehammer þar sem tendrun Ólympíueldsins á setningarhátíð leikanna mun marka upphaf þeirra.