Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

02.03.2024 - 02.03.2024

Ársþing HRÍ 2024

Ársþing Hjólreiðasamband Íslands (HRÍ) verður...
09.03.2024 - 09.03.2024

Ársþing HHF 2024

Ársþing Héraðssambandsins Hrafna-Flóka (HHF)...
28

Körfuknattleiksdeild Skallagríms fyrirmyndardeild ÍSÍ

02.02.2016Körfuknattleiksdeild Umf. Skallagríms fékk viðurkenningu sem fyrirmyndardeild ÍSÍ á milli leikja meistaraflokka félagsins við Þór frá Akureyri en leikirnir fóru fram í Borgarnesi föstudaginn 29. janúar síðastliðinn.  Það var Viðar Sigurjónsson Skrifstofustjóri ÍSÍ á Akureyri sem afhenti formanni félagsins Arnari Víði Jónssyni viðurkenninguna.  Á myndunum eru frá vinstri þeir Arnar Víðir og Viðar og á annarri myndinni eru ungir iðkendur deildarinnar með fána félagsins og fána fyrirmyndarfélaga.

Myndir með frétt