Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

23.07.2023 - 29.07.2023

EYOF Maribor 2023

Sumarólympíuhátíð Evrópuæskunnar fer fram í...
26.07.2024 - 28.11.2019

París 2024

Ólympíuleikarnir fara fram í París í...
22.10.2026 - 28.11.2019

YOG 2026 - Dakar

Ólympíuleikar ungmenna (YOG) fara fram í...
30

Ljósmyndasamkeppni - Run for Art

26.07.2016

Ljósmyndasamkeppnin Run for Art er ætluð ungum evrópskum borgurum á aldrinum 18 til 35 ára. Viðburðurinn var fyrst settur á fót á síðasta ári á Ítalíu og heppnaðist með eindæmum vel. Samtökin Giulio Onesti Foundation skipuleggja viðburðinn með stuðningi ítölsku ólympíunefndarinnar og Alþjóðaólympíunefndarinnar.

Keppnin snýst um að túlka sambandið á milli lista og íþrótta með ljósmyndun. Þema keppninnar í ár er „fjölbreytni“.

Senda má ljósmyndir í keppnina á vefsíðunni www.runforart.com, en keppnin stendur yfir til 31. júlí nk.