Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

02.10.2020 - 03.10.2020

Ársþing FRÍ 2020

Ársþing Frjálsíþróttasambands Íslands verður...
20

Ríó 2016 - Anton Sveinn í 18. sæti

09.08.2016

Ant­on Sveinn McKee keppti í undanrásum í 200 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í Ríó í dag. Hann synti á tímanum 2:11,39 mín­út­um, en það er rúmri sek­úndu frá Íslands­meti hans, 2:10,21 mín­útur. Árangur hans tryggði honum 18. sætið, en 16 sundmenn komust áfram í undanúrslitin. Ant­on var mjög ná­lægt því að kom­ast áfram, eða 13/100 úr sek­úndu. Ant­on hef­ur þar með lokið keppni á leik­un­um.

Myndir með frétt