Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

10.10.2024 - 10.10.2024

Fundur

Fundur verður haldinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ...
25.10.2024 - 26.10.2024

Landsþing LH 2024

Ársþing Landssambands hestamannafélaga verður...
01.11.2024 - 30.11.2024

Syndum

Verkefnið Syndum hefst 1. nóvember og stendur...
21.11.2024 - 21.11.2024

Fundur

Fundur verður haldinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ...
4

Val á íþróttamanni ársins

02.11.2016

Í dag fór fram hádegisfundur á vegum ÍSÍ og Samtaka íþróttafréttamanna í tengslum við val á Íþróttamanni ársins. Góð mæting var á fundinn en hann var einnig sýndur í beinni útsendingu á Facebook síðu ÍSÍ.

Lárus L. Blöndal forseti ÍSÍ opnaði fundinn en síðan héldu Eiríkur Stefán Ásgeirsson, formaður Samtaka íþróttafréttamanna, og Hafrún Kristjánsdóttir lektor, fyrrum landsliðskona í handknattleik og sviðsstjóri íþróttafræðasviðs HR stutt erindi. Eftir erindin var opnað fyrir umræður og spurningar úr sal og sátu Eiríkur og Hafrún fyrir svörum. Skapaðist mikil umræða um málefnið og ljóst er að fólk innan íþróttahreyfingarinnar hefur ákveðnar og mismunandi skoðanir um valið á Íþróttamanni ársins. 

Myndir með frétt